FAGURBÓKMENNTIR:


SKÁLDVERK -  BĆKUR:

SÓL Í NORĐURMÝRI. PÍSLARSAGA ÚR AUSTURBĆ. Ćvi-skáldsaga eftirstríđsárabarns, unnin eftir minningum Magnúsar Ţórs Jónssonar og skrifuđ ásamt honum. For­lagiđ 1990. Kiljuútgáfa: Mál og menning 1993.

  

            FUGLAR. Ljóđabók. Forlagiđ 1991.

  

            JÚLÍA. Skáldsaga. Forlagiđ 1992.

  

            HÖFUĐSKEPNUR. Skáldsaga. Forlagiđ 1994. Kilja og innbundin.

 

ALVEG NÓG. Skáldsaga. Forlagiđ 1997.  Tilnefnd til menningarverđlauna DV.

  

            STÚLKA MEĐ FINGUR. Forlagiđ 1999. Menningarverđlaun DV. Kiljuútgáfa: Mál og menning 2000.    Tilnefnd til Norđurlandaverđlauna:

 

HVÍTI SKUGGINN. JPV-útgáfa 2001.

 

KALT ER ANNARS BLÓĐ. JPV-útgáfa 2007.

 

 

  Ljóđ í tímaritum:

- "Aldarlok." Bjartur og frú Emilía. 12. 3. 1993.

- "Engill međ skott." Tímarit Máls og meinningar. 1998.

- "Ljóđ bak viđ ljóđ." - "Hold í morgunsáriđ." - "Óp engissprettunnar."

- "Morgunvíma." Tímarit Máls og menningar.  50. 2. 1989.

- "Tíminn háđskur." - "Gamlir hundar." Andvari. 114. Nýr flokkur. xxxi. 1989.

- "Ćttjarđarţula." Tímarit Máls og menningar.  46. 4. 1985.

 

Ljóđ í safnritum: 

NÝMĆLI. LJÓĐ UNGSKÁLDA. Iđunn 1987.

LJÓĐAÁR­BÓK 1988. Almenna bókafé­lagiđ l988.

VÖRĐUR. Ljóđasafn RSÍ, 1993.

LÍFIĐ SJÁLFT. Happdrćtti SÍBS, 1996. 

GULLREGN ÚR ÁSTARLJÓĐUM ÍSLENSKRA KVENNA. Mál og menning og Forlagiđ, 1996.

PERLUR ÚR LJÓĐUM ÍSLENSKRA KVENNA. Harpa 1998.

AF LJÓĐUM.  Nilhil 2005.

  

  Smćrri prósaverk:

- Saga 1. - Saga 2. Bjartur og frú EmilíaI 1, 1992. Fékk fyrstu verđ­laun

í örverka­samkeppni Bjarts og Emelíu.

- Orđabók, međ öđrum. Bjartur og frú Emilía. 1994.

- Póstkort, međ öđrum. Bjartur og frú Emilía. 1994.

- Lćrisveinn, međ öđrum. Bjartur og frú Emilía.  1996.

- Mjólk. Veftímaritiđ Decode, 1. 1. 1996.

- Nöfn, međ öđrum. Bjartur og frú Emilía.  1998.

  

Smásögur:

-  Ásamt Magnúsi Ţór Jónssyni - Megasi: "Stúlka í turni." Tímarit Máls og      menningar. 54. 4. 1993.

            - "Tröllasaga."  Tímarit Máls og menningar.  54. 2. 1993.

- „Leyniţjónusta hrafnanna og hćnurnar ţrjár." Heil brú. Sögur úr norrćnni gođafrćđi. Mál og menning, 2006.

  


SPJÖLL:

RÖBB í Lesbók Morgunblađsins öđru hvoru um miđjan tíunda áratuginn.

 

Skáld mánađarins í Dagsljósi í febrúar 1998, vikulegt spjall Um Daginn og Veginn.

 

Fjórir Fćreyjapistlar í Víđsjá í september 2001.

  

  

  

FRĆĐILEG VERK:

 

ritgerđir í tímaritum og safnritum:

- "Ţjóđernishyggja Gísla Brynjólfssonar." Sagnir 3. 1982.

-  "Félagiđ Ingólfur árin 1934-1942." Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu ţess. 1. 1983.

- "Mjólkursaga á mölinni."  Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu ţess.  2. 1985.

- "Dyggđaspegill." Sagnir 7. 1986.

-  "Ćvisagnaritun: Ein ađferđ til ađ vekja upp fortíđina." Sagnir 9. 1988.

- "Fortíđin í húsum." Arkitektúr og skipulag. 10. 4. 1989.

- "Hugleiđingar um ađferđafrćđi, sprottnar af ritun ćvisögu Snorra á Húsafelli." Tímarit Máls og menningar. 50. 4. 1989.

- "Um gagnkvćma ást manna og meyjar - Fjallkonunnar." Yrkja. Afmćlisrit til Vigdísar Finnbogadóttur 15. apríl 1990. Iđunn 1990.

- "New Possibilities with Deepened Historical Research. "17th INTERNATIONAL CONGRESS of HISTORICAL SCIENCES II, Chronological Section. Methodology:  The historical biography. Madrid 1990.

- "Af höfđingjanum Quetzalcoatli og Birni Breiđvíkingakappa." Lesbók Morgunblađsins, - haust 1998.

- "Dyggđirnar sjö ađ fornu og nýju. Tilraun til ađ skýra ţróun dyggđanna." Tímarit Máls og menningar. 61. 2. 2000.

- "Sorrý, ţetta er satt." MEGAS. Mál og menning, kistan.is og Nýlistasafniđ, 2001.

- "Ŕ la Jón Sigurđsson - Maríusetur." Tímarit Máls og menningar. 62. 5-6. 2001.

- "Var Björn Breiđvíkingakappi skeggjađi höfđinginn Quetzalcoatl sem kom úr austri?" Kvennaslóđir. Rit til heiđurs Sigríđi Th. Erlendsdóttur sagnfrćđingi. Kvennasögusafn Íslands, 2001.

- "Líffrćđilegur máttur sannfćringarinnar." Fréttabréf H.Í. apríl 2002.

- "Mađur og kona. "Hvađ er máliđ og hvađ er veriđ ađ rćđa?"" Lesbók Morgunblađsins, - 19. mars 2005.

- „Ţjóđsöngur Íslendinga. Ósönghćft „geimferđalegt lofdýrđarkvćđi"?" Ţriđja íslenska söguţingiđ 18.-21. maí 2006. Ráđstefnurit.

- "Matthias Jochumsson - National Poet and Unitarian Protégé." Transactions of the Unitarian Historical Society 24, 1. April 2007.

 

óútgefin frćđihandrit:

- Fjárkláđinn síđari. B.A.-ritgerđ H.Í. 1979.

- Flokk­un og rann­sókn á Útilegu­manna­sögum í safni Jóns Árnasonar, sem frćđimenn hafa ađgang ađ á Handritadeild Landsbókasafns og í Stofnun Árna Magnússonar.

 

  

Bćkur sagnfrćđilegs efnis:

SVEITIN VIĐ SUNDIN. SAGA BÚSKAPAR Í REYKJA­VÍK 1870-1950. Safn til sögu Reykjavíkur. Miscellanea Reyciavicensia. Sögufélag 1986.

 

SNORRI Á HÚSAFELLI. SAGA FRÁ ÁTJÁNDU ÖLD. Almenna

bókafélagiđ 1989. Tilnefnd til ísl. bókmenntaverđlaunanna. Kiljuútgáfa: Mál og menning 1992.

  

"Saga jólanna." Í bókinni Barnanna hátíđ blíđ. Forlagiđ 1993.

 

ALDARSAGA. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 1897-1997. Fyrri

hluti, 1897-1950. Mál og menning 1997.

 

            ÖLD FRELSIS, LÝĐVALDS OG JAFNAĐAR. TIL MÓTS VIĐ NÚTÍMANN, fyrri hluti 1830-1910. KRISTNI Á ÍSLANDI IV. BINDI.  Alţingi 2000.

  

HORFINN HEIMUR. ÁRIĐ 1900 Í NĆRMYND.  Sögufélag og Mál og mynd 2002.

 

UPP Á SIGURHĆĐIR. SAGA MATTHÍASAR JOCHUMSSONAR.  JPV-útgáfa 2006.

 

útgáfa:

SPERĐILL. LEIKRIT Í EINUM ŢĆTTI. Snorri Björnsson á Húsafelli samdi. Ţórunn Valdimarsdóttir bjó undir prentun. Frú Vigdís Finnbogadóttir ritađi formála. Útg. Jóhann Pétursson, án ártals.

 

ĆVISÖGUR SAMTÍMAMANNA:

AF HALAMIĐUM Á HAGATORG. ĆVISAGA EINARS ÓLAFSSONAR Í LĆKJARHVAMMI. Örn og Örlygur l986.

 

SÓL Í NORĐURMÝRI. PÍSLARSAGA ÚR AUSTURBĆ. Ćvi-skáldsaga eftirstríđsárabarns, unnin eftir minningum Magnúsar Ţórs Jónssonar og skrifuđ ásamt honum. For­lagiđ 1990. Kiljuútgáfa: Mál og menning 1993.

 

ENGIN VENJULEG KONA. LITRÍK ĆVI SIGRÚNAR JÓNSDÓTTUR KIRKJULISTAKONU. JPV-for­lag 2000.

 

fyrir myndmiđil:

 

Gerđi handrit og setti saman afmćlisţátt um Reykjavík fyrir ríkissjón­varp, ALDAMÓTABĆRINN REYKJAVÍK, 1986.

 

Rannsakađi, skrifađi og vann handrit ađ leiknu heimildamyndinni:  EIGI VÍKJA, JÓN SIGURĐSSON - ĆVI HANS OG STARF sem sýnd var í ríkissjónvarpinu á hálfrar aldar lýđveldisafmćli ţjóđarinnar 1994.

 

Skrifađi í samvinnu viđ Lárus Ými Óskarson 1991 handrit ađ sjónvarpskvikmynd í sex ţáttum: HALLA OG EYVINDUR

 

fyrir útvarp:

- ÚR MENNINGARSÖG­UNNI.  12 ţćttir á dagskrá útvarps 1989-1990.

 

- ÚTILEGUMANNASÖGUR.  12 ţćttir á dagskrá 1992.

 

- HORFINN HEIMUR: ALDAMÓTIN 1900. - nćrsć saga, unnin upp úr landsmálablöđunum: Ţjóđvilja, Fjallkonu, Ísafold, Ţjóđólfi, Stefni, Austra og Bjarka. 16 ţćttir á dagskrá ríkisútvarpsins 1998 og 1999.

 

viđtöl í vitrćnum tímaritum:

- "Gen kvenna ţurfa ađ jafna sig." Ingibjörg Sólrún Gísladóttir rćđir viđ Ţórunni Valdimarsdóttur.  Vera.  8. 6. 1989.

- "Rćtt viđ Megas og Ţórunni Valdimarsdóttur." Halldóra Thoroddsen. Bjartur og frú Emelía. 4. 3.  1991.

- "Viđtal viđ Ţórunni Valdimarsdóttur sagnfrćđing." Sigfús Bjartmarsson. Teningur  ( 7.) 10. 1991.

 

Stćrri ferđalög til upplestra og á sögu-hátíđir:

                        Var bođiđ ađ segja sögur á sagnaţingum í Whitehorse, Yukon, Canada sumariđ 1990 og í Ljungby í Svíţjóđ sumariđ 1995.

 

            Var einn 400 evrópskra rithöfunda sem var bođiđ í siglingu og upplestrarferđ skemmtiferđaskipsins World Renaissance, í nóvember 1994. Skipiđ sigldi frá Aţenu um Svartahaf, međ viđkomu í Ukrainu, Rúmeníu, Búlgaríu og Tyrklandi.

Pallborđ og umrćđuţing:

Sat viđ pallborđ í Sívalaturni á vegum stefnunnar Ord i nord sem stóđ yfir í Kaupmannhöfn og í Málmey 28. september til 1. október 2000. Pallborđiđ var haldiđ á vegum Nordbok komitéen sem starfađi á vegum Norđurlandaráđs.

 

Var bođiđ á Nordisk seminar á vegum danska rithöfundasambandsins í Hald Hovedgaard í Jótlandi 18. til 20. maí 2001. Ţingiđ fjallađi um listina ađ segja sögur.

 

Flutti erindi á seminari í Biskops-Arnö Svíţjóđ 2007 um öđruvísu útgáfustarfsemi. Sat á seminar Biskops-Arnö 2008 um bókmenntaumrćđu síđustu ára.

 

Fyrirlestrar:

Hef flutt erindi á Söguţingi, hjá Vísindafélagi Íslands, Félagi íslenskra frćđa, Rithöf­undasambandi Íslands, Leikfélagi Reykjavíkur, í Menningarstofnun Bandaríkjanna, Skálholtsskóla, Eyrarbakka, Sigurhćđum, Seljakirkju, Háskóla Íslands, Nýlistasafni, Bifröst, Listaháskólanum, Sigurhćđum og Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Flutti fyrirlestur um ađferđafrćđi sögu­legra ćvi­sagna á heimsţingi sagn­frćđinga í Madrid 1992.

 

Bókmenntaviđburđir upplestur:

Upplestur í Kulturhuset í Stokkhólmi 18. janúar 2000 vegna tilnefningar til bókmenntaverđlauna Norđurlandaráđs.

 

Upplestur í Konunglega bókasafninu í Stokkhólmi 13. nóvember 2004 úr sćnskri ţýđingu á Stúlku međ fingur á menningarhátíđ á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur.

 

Gestur alţjóđlegrar ljóđahátíđar ungskáldahópsins Nilhils sumariđ 2005 og 2006.

 

Gestur alţjóđlegu bókmenntahátíđarinnar í Reykjavík haustiđ 2005.

 

Var eini höfundur á dagskránni Ord i Ton og musik  í Visby Gotlandi síđasta sunnudag í Júli 2006, á dagskrá sem haldin var í samvinnu viđ rithöfundasetriđ ţar Baltic Centre for Writers and Translators.

 

Upplestrar opnir almenningi í Baltic Centre for Writers and Translators Gotlandi 1999 og 2008.

 

Upplestur á seminari í Biskops-Arnö Svíţjóđ 2007 og 2008.