UMSAGNIR UM ĆVISÖGU MATTHÍASAR.:

 

„Matthías birtist ljóslifandi á síđum bókarinnar međ öllum sínum mótsögnum og ţađ er ekki hćgt annađ en hrífast međ honum, hverju sem hann tekur upp á. Og ţađ er líka undarlegur fjandi hvađ Ţórunni tekst vel ađ gera skemmtilegar og interessant allar ţćr deilur og róstur sem Matthías lenti í um sína daga ... Hvort sem hún lýsir gleđi Matthíasar eđa sorgum, sigrum hans eđa ósigrum, mótdrćgni eđa međbyr, ţá fer Ţórunn nćrfćrnum höndum um viđfangsefniđ - og skrifar jafnt af ţrótti og fjöri sem alúđ og virđingu fyrir Matthíasi og samferđamönnum hans. Ţetta er ósköp einfaldlega frábćr ćvisaga og ekki á henni veikan blett ađ finna. Ef ég vćri dauđur mundi ég panta Ţórunni Valdimarsdóttur til ađ skrifa ćvisögu mína." (***** - fullt hús)

Illugi Jökulsson / Blađiđ

 

„Ţađ er sannarlega fengur ađ ... bókinni um sálmaskáldiđ og prestinn Matthías Jochumsson ... Eiguleg bók, fróđleg og skemmtileg ... byggir augljóslega á mikilli og nákvćmri heimildavinnu ... Ţetta er einfaldlega mikiđ og glćsilegt bókmenntaverk og Ţórunn sýnir međ ţví hversu ţroskađur rithöfundur hún er orđin. Ţetta mjög svo lćsilega og vandađa frćđirit lyftir Ţórunni í sigurhćđir."

Gunnlaugur A. Jónsson / gudfraedi.is/annall/gunnlaugur

 

„Hér er nostrađ viđ hvert smáatriđi ... Stíll Ţórunnar er hnökralaus en aldrei hversdagslegur. Hann er persónulegur og orđalag víđa óvćnt, sumt eflaust sótt í heimildir, annađ úr orđaforđa víđlesins frćđimanns. Framsetning rannsóknarinnar er fumlaus og frumleg ... Bókin er skemmtileg aflestrar og Ţórunn gerir lífshlaupi söguhetjunnar góđ skil ... Hún skrifar um Matthías af virđingu og vćntumţykju og leggur víđa til frumlega túlkun á ćvi hans."

Ásdís Káradóttir / veftímaritiđ Stjórnmál og stjórnsýsla

 

„Upp á sigurhćđir er mikiđ ritverk og hefur höfundurinn ... unniđ ţrekvirki međ samningu ţess ... Frágangur bókarinnar er góđur og smekklegur og vel til alls vandađ ... ţörf bók um mikinn mann."

Halldór Blöndal / Morgunblađiđ

 

„Ítarleg og áhrifamikil saga stórmennis. Tímamótaverk um ţjóđskáldiđ."

Páll Baldvin Baldvinsson / Fréttablađiđ

 

„Ţessi ćvisaga er algert ţrekvirki ... mjög vönduđ ... ţađ er mjög mikiđ púđur í guđfrćđi Matthíasar og trú ... ţađ koma mjög margar hliđar á Matthíasi í ljós."

Jón Yngvi Jóhannsson / Kastljós

 

„Ţórunn Valdimarsdóttir skrifar ţetta merkilega rit um Matthías Jochumsson   ... gríđarlega dramatísk saga ... stór saga um stóran mann."

Ţórhallur Gunnarsson / Kastljós

 

„Ţessi bók er ţrekvirki, Ţórunn nćr ađ sýna okkur mikilmenniđ og efasemdarmanninn, ţjóđskáldiđ međ mótsetningarnar. Sem prentgripur er bókin frábćrlega vel heppnuđ, frágangur til sóma. Lifandi frćđirit og sannkölluđ skemmtilesning."

Árni Matthíasson/Morgunblađiđ

 

„Bókin er bráđlifandi og stórfróđleg."

Óđinn Jónsson, sagnfrćđingur og útvarpsmađur

 

„Hamingjuóskir og hjartanlegar ţakkir fyrir bókina. Hún er stórvirki, ţrekvirki! Ég hef feikn gaman ađ."

Ragnar Arnalds, rithöfundur og fyrrverandi ráđherra

 

„... tekst prýđilega og á nćrfćrinn hátt ađ tvinna saman ýmsa ţćtti, jafnt innri sem ytri ... rennur saman í lifandi heild sem ég tel ađ karlinn geti veriđ harla sáttur viđ."

Kristján Árnason bókmenntafrćđingur

 

„Ţetta er spennandi lesning. Ţessi ćvisaga á eftir ađ afhjúpa okkar sameiginlega vin í nýju ljósi sem merkir ađ menn munu sjá nýja Matthías ... Matthías virđist sćttast viđ friđţćgingarkenninguna undir lokin sem okkur, sem erum á besta aldri, finnst einkennileg niđurstađa og eykur ţverstćđuna sem gerir manninn og ţar međ Matthías svo mennskan og stóran í sinni frćđilegu einsemd norđur viđ heimskaut og hafísa."

Dr. Gunnar Kristjánsson prófastur

 

UMSAGNIR UM NOKKUR ÖNNUR VERK:

 

SKÁLDSÖGUR:

  Höfuđskepnur. Ástarbréfaţjónusta. Forlagiđ 1994.

            - Dagsljós: Ţrjár stjörnur. Ţröstur Helgason.

            - Dagblađiđ: "Bók Ţórunnar er afbragđ." Sigríđur Albertsdóttir.

            - Morgunblađiđ: "Ţetta er ađ flestu leyti afar vel lukkađ skáldverk." Einar Falur.

            - World Literature Today, summer 1995: "Höfuđskepnur is a remarkable, unusual and somewhat Provocative book. With extraordinary eloquence the author tests the boundaries of morality and challenges our views on love and sex, as she explores the relationship between author and reader and comments on the role of literary art in society." Kirsten Wolf.

  ALVEG NÓG. Forlagiđ 1997.

            - Dagblađiđ: "Besta bók Ţórunnar til ţessa ... hvert orđ á sínum stađ. Torkennileg og óţćgileg vátilfinning vex stig af stigi og ţá tilfinningu fćr lesandinn beint í ćđ. Höfundur kemur ađalţemum bókarinnar til skila í glćsilegri og kraftmikilli konu og fallegum og vönduđum og ljóđrćnum texta." Sigríđur Albertsdóttir.

            - Morgunblađiđ: "Höfundur skrifar tćran og knappari stíl en áđur og hefur hann á valdi sínu bókina í gegn. Bygging sögunnar er falleg og úthugsuđ og frásögnin í öllum einfaldleikanum máttug. ... frásagnarhátturinn er tćr og einfaldur, lúmskur húmor bak viđ orđin ... ţađ er góđ saga ţegar lesandinn skynjar kvöl og gleđi jafnsterkt og hér. Ekki síst af ţví ađ hér er oft talađ hljótt." Jóhanna Kristjónsdóttir.

            - verđlaunanefnd DV: "Spennandi og dramatísk saga ... sterk samlíđunarkennd einkennir textann sem er í senn átakanlegur og ólgandi af lífsgleđi. Sekt, sakleysi, vonir og vonbrigđi - allt er ţetta spunniđ saman af innsći svo úr verđur sannfćrandi og grípandi saga af nútímakonu í leit af lífsfyllingu."

            - úr ađdáandabréfi: "Sagan er hnossgćti - fínlega ofinn vefur um forvitnilegt efni ... húmorinn uppáfyndingarsamur og stíllinn frumlegur. ... Ţegar manni er skemmt innra međ sér, skellir upp úr jafnvel og les upphátt stílgaldur til ađ leyfa öđrum ađ njóta - ţá er ekki hćgt ađ kvarta. Ţú ert orđin klassahöfundur. Takk fyrir." Jón Baldvin Hannibalsson, sendiherra í Bandaríkjunum.

            - Tímarit Máls og Menningar: "Alveg nóg er ákaflega vel skrifuđ bók. Sagan er fléttuđ úr fínustu ţráđum ţeirra tilfinninga sem gera okkur ađ manneskjum. Persóna Guđrúnar er mjög vel skrifuđ ... [og hefur] ţađ hold og blóđ sem er ţví miđur of sjaldgćft í bókum." Súsanna Svavarsdóttir.

            - World Literature Today, summer 1998: "Openness, honesty and human insight characterize the tale of Guđrún's relationships and the loss of her child. Yet it is Thórunn Valdimarsdóttir's mastery of suspense techniques that makes Alveg nóg hold the reader's enthusiastic attention until the final page."

                        Kirsten Wolf.

sleppi umsögnum um STÚLKU MEĐ FINGUR. Bókmenntaverđlaun DV og tilnefning til Norđurlandaverđlauna vitna um góđar móttökur.

HVÍTI SKUGGINN. JPV-forlag 2001.

            - Fréttablađiđ: "Bókin kom skemmtilega á óvart. Hún er vel skrifuđ og plottiđ í henni helvíti gott. Höfundur nćr vel ađ halda utan um söguna og persónurnar eru áhugaverđar og trúverđugar ... vel skrifuđ skáldsaga." Sigríđur B. Tómasdóttir.

            - Ísland í dag: "Ţórunn byggir söguna á snjallri hugmynd um einhverskonar vefhús. Notin á netinu ganga flott upp. Hún er starfi sínu vaxin, ţetta er mögnuđ lýsing á ástum og einsemd.  Ţetta er lang, lang merkilegasta verkiđ á skáldsagnasviđinu sem Ţórunn hefur gert til ţessa. Í hnotskurn: Flott lítil bók, falleg og spennandi." Páll Baldvin Baldvinsson.

            - Kistan: "Ţórunn vinnur mjög vel úr efniviđnum og gerir góđ skil bćđi hinum ópersónulega netheimi og persónulegum samskiptum, og nćr prýđilega ađ koma til skila samstuđinu sem verđur ţegar ţessir tveir heimar rekast á. Nútímaleg og skemmtileg  hugmynd og ágćtlega útfćrđ." Ingunn Ásdísardóttir.

            - Dagblađiđ: "Ţórunn heldur lesenda  í vafa í vel ofnum texta sem líkur ađ hennar hćtti á óvćntan hátt." Sigríđur Albertsdóttir.

            - Morgunblađiđ: "Ţórunn vinnur markvisst međ samskiptamöguleika alnetsins. Hljómskálasamtökin eru frábćr ađferđ höfundar til ađ stefna trúverđugum persónunum saman ... hún skrifar fallegan stíl og frásagnarađferđin er vel heppnuđ." Björn Thor Vilhjálmsson.

sleppi umsögnum um KALT ER ANNARS BLÓĐ. JPV-útgáfa 2007.

Tilnefning til Íslensku bókmenntaverđlaunanna vitnar um góđar móttökur.

 

SAGNFRĆĐI:

SNORRI  Á HÚSAFELLI. SAGA FRÁ 18. ÖLD.  Almenna bókafélagiđ, 1989.

- Saga. Tímarit Sögufélags, 1990: "Međ Snorrabók sinni hefur Ţórunn Valdimarsdóttir auđgađ íslenska sagnfrćđi, međ frumlegu og einkar skemmtilegu verki. ... Ţórunn hefur skilađ verki sem sker sig úr öđrum íslenskum ćvisögum - verki sem sameinar kosti vandađrar sagnfrćđi og skemmtilegs lestrarefnis. Mér segir svo hugur ađ Snorri á Húsafelli verđi međal ţeirra sagnfrćđirita sem eftirkomendur muni halda á loft."  Loftur Guttormsson.

- L'Atelier du Roman, 1992: "Dans son livre, Thorunn Valdimarsdóttir réussit un pari difficile. Elle utilise son talent et sa formation d'historienne pour retracer la vie de Snorri de Húsafell (ŕ travers des histoires sur lui, des documents, ses écrits, etc.) mais en męme temps elle viole toutes les rčgles de l'čcriture historique: ells se glisse dans la peau des gens de l'époque, elle écrit des dialogues, des pensées, des descriptions tout ŕ fait librement, et c'ést une réussite. Une réussite du point de vue esthetique et du point de vue commercial, car le livre connaît un grand succčs ici." Friđrik Rafnsson.

 

ALDARSAGA. Leikfélag Reykjavíkur 1897-1997. Fyrri hluti, 1897-1950. Mál og menning 1997.

            - Dagblađiđ: "... ţykir mér Ţórunni takast ađ ná ţeirri yfirsýn sem einkennir verk afburđasagnfrćđinga." Ármann Jakobsson.

 

HORFINN HEIMUR. ÁRIĐ 1900 Í NĆRMYND.  Sögufélag og Mál og mynd.

- Kastljós: "Ţessi frumlega blanda af sagnfrćđi og persónulegum viđhorfum nćr ađ kalla fram andblć og fjarlćgđ aldamótanna 1900." Páll Björnsson.

- Morgunblađiđ: "Ţórunn fer algerlega nýja leiđ í ritun íslenskrar sögu og sennilega ţótt víđar vćri leitađ. ... frćđandi lestur fyrir hvern sem er og ţađ er gaman ađ lesa hana. ... hér er nýjung á ferđ ţví ŢV er sem betur fer ekki í álögum neinnar hefđar." Lára Magnúsardóttir.

- DV: "... útkoman er frásagnarsagnfrćđi af bestu tegund sem í senn skemmtir og vekur til umhugsunar. Horfinn heimur er ţannig tvímćlalaust bók sem mikill fengur er í og ćtti ađ vera aflgjafi ţeim sem fást viđ sagnfrćđi, um leiđ og hún er hin besta skemmtun fyrir ţá sem hafa áhuga á fortíđinni." Ármann Jakobsson.

- Saga, Tímarit Sögufélags, 2003: "Niđurstađa mín er sú ađ ađferđin sem Ţórunn beitir til ţess ađ fá lesendur í ferđ til fortíđar gangi upp. Horfinn heimur er skemmtilegt samtal höfundar viđ fortíđina, samtíđina og ekki síst viđ lesendur verksins sem eru vaktir til umhugsunar um samhengi fortíđar og nútíđar." Erla Hulda Halldórsdóttir.

 

ĆVISÖGUR:

ENGIN VENJULEG KONA. Litrík ćvi Sigrúnar Jónsdóttur kirkjulistakonu. JPV-for­lag 2000.

- Kastljós: hnotskurn: "Litríkri ćvi gerđ góđ skil í skemmtilega kryddađri endurminningabók." Hrafn Jökulsson
Morgunblađiđ: "Engin venjuleg ćvisaga: ... Ţórunn er meistari textagerđar. ... Ţćr Sigrún og Ţórunn geta báđar veriđ stoltar af ţessari skemmtilegu og athyglisverđu bók." Soffía Auđur Birgisdóttir.